Fegurðin í hlutunum

Stundum er eins og allar fréttir séu slæmar, pirringurinn ræður ríkjum á annálnum mínum og það er ekkert gaman. En þá skyndilega birtist fegurðin og snilldin í sinni skírustu mynd. Hvernig er hægt að vera leiður þegar svona hlutir birtast.

Annars, jú, það er auðvitað sorglegt að enn skuli vera til fólk sem vafrar um í vantrú og efa og missir af fegurðinni.

10 thoughts on “Fegurðin í hlutunum”

  1. Það er sárt með þig, Birgir, hvernig þú ferð á mis við frelsið og gleðina sem fylgir því að ganga á mjóa veginum sem liggur til lífsins. 🙂

  2. Ég myndi ekki sætta mig við minna en 512 mb og Airport/Bluetooth kort í þessari tölvu. Bætast þá $200 við verðið. Annars er hætt við að nýfrelsaður notandinn gangi af trúnni.

Comments are closed.