Í umræðum um nýja stétt æskulýðsstarfsmanna hefur nokkuð verið talað um starfshlutfall og vinnutíma líkt og hjá kennurum. Oft er hætt við að slík umræða valdi stöðnun, þreytu og óánægju. Af þeim sökum var þessi skilgreining skrifuð niður og er e.t.v. ágæt.
Hver hópur er að jafnaði 15% á viku fyrir hvern mánuð sem starfað er. Slíkt gerir jafnaðarlaun um 12% á ári. Frávik felast í fjölda starfsfólks, hvort hópnum sé skipt í fleiri einingar í hverjum hóp, hvort rýmið sé tilbúið til notkunar þegar mætt er á staðinn og hvort um sé a ræða að notast sé við tilbúið efni.
Ef starfið er á helgum dögum skal greiða álag.