Á fundi Kristilegs stúdentafélags nú í kvöld ætlaði ég að notast við hefðbundið guðsþjónustuform í óvenjulegum aðstæðum. En vegna veðurs virðist mér á öllu að efni fundarins verði vangaveltur/samtal um tákn og mikilvægi þeirra fyrir trú okkar. Hugsanlega fara umræðurnar út í mismun íþrótta og trúar. Kannski leiðumst við út í samtal um dýrðlinga. Hver veit?
En ef veðrið batnar ekki, þá er ljóst að guðsþjónustuformið verður ekki notað.