Skip to content

iSpeculate – Writings

  • English
  • Íslenska
  • Lestrarverkefnið
  • About
  • iSpeculate.net

The writings on iSpeculate.net/writings do not necessarily reflect the views of my current or former employers.

If you click on an Amazon link on this website I might earn commission from a purchase you make on Amazon.com. As an Amazon Associate I earn from qualifying purchases.

Other Writings

  • Halldór á kirkjan.is
  • J-Term in New Orleans (2006)

Social Media

  • Twitter
  • Pinterest
  • Flickr
  • Tumblr
  • Halldór á Facebook
  • Vangaveltur á Facebook

Tag: family

Alltaf gaman af pabba mínum

Ég var að leita að mynd af föður mínum á netinu, þegar ég rakst á frásögn í Tímariti íslenskra hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 79. árg. Þar er eldri kona í nostalgíukasti yfir fornri tíð og rifjar upp vísu um hann föður minn.

Keppa þær um lífsins lán
lærðan, slyngan guma
eins og mý á mykjuskán
meyjar í kring um Tuma.

Þetta vissi ég ekki um hann pabba. 🙂

Posted on May 19, 2004Categories ÍslenskaTags family

Posts pagination

Previous page Page 1 … Page 6 Page 7
Proudly powered by WordPress