Mathákur og vínsvelgur

Sat í fyrirlestri um “The Historical Jesus” rétt í þessu. Þar voru kynntar fyrir okkur á áhugaverðan hátt, rannsóknir sagnfræðinga á því hvaða staðreyndir um Jesús séu taldar sagnfræðilega gildar. Þar er notast við kríteríur eins og fjölbreytni heimilda, markmið frásagnar, málfar og umhverfi, samhengi við aðrar sagnfræðilegar gildar niðurstöður og loks hvort frásögn rýmar við heimsmynd í kjölfar upplýsingar.
Continue reading Mathákur og vínsvelgur