Jesaja 7. kafli

Akasar konungur í Júda óttast innrás, en vill ekki ögra Guði og leita náðar hans. Jesaja lofar tákni um framtíð…

Þess vegna mun Drottinn sjálfur gefa yður tákn. Sjá, yngismær verður þunguð og fæðir son og lætur hann heita Immanúel.

Þrátt fyrir að framtíð þjóðarinnar felist í komu barnsins Immanúel, þá mun hrunið koma samt sem áður.

Hér er mikilvægt að skilja að Jesaja virðist vera að vísa til sonar Akasar konungs sem framtíðarbarns þjóðarinnar. Uppeldi hans, það hvort Immanúel lærir að þekkja á milli góðs og ills, er forsenda framtíðarinnar.

 

3 thoughts on “Jesaja 7. kafli”

  1. Ef samhengið og ætlun höfundar skipta ekki máli, þá er ansi lítið eftir til þess að banna þér að skilja textann eins og þú vilt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.