Framtíð Framsóknar liggur í fortíðinni

Skilaboð kjósenda til Framsóknarflokksins eru skýr. Flokkurinn á ekki samleið með sollinum, Guðjón Ólafur, Magnússynir, Björn Ingi, félagar Finns og Hvítasunnukirkjan eru ekki sá bakgrunnur sem flokkurinn getur treyst á til áhrifa. Vonandi er innrás þeirra líka liðin. Framtíð flokksins liggur í fortíð hans, í hinum dreifðari byggðum. Í tengslum við formannskjörið á liðnu ári skrifaði ég færslu sem virðist hafa ræst í kvöld.
Viðbrögð Guðna og landsbyggðarhópsins í flokknum hljóta að vera ákveðinn og skýr ef flokkurinn á að lifa.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.