Tap Samfylkingarinnar

Það er ekki mikið rætt í kosningasjónvarpi RÚV að Samfylkingin virðist hafa tapað 3,5% atkvæða frá síðustu kosningum og það sem meira er, Samfylkingin var stærsta stjórnmálaaflið í tveimur kjördæmum í síðustu kosningum en hefur tapað þeirri stöðu, reyndar munaði minna en 0,5% í suðurkjördæminu en munurinn milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í suðri er í ár nær 7,5%.

One thought on “Tap Samfylkingarinnar”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.