Í anda Matthíasar hef ég útbúið graf sem gefur vonandi einhverja sýn á stöðu þjóðkirkjunnar. Það verður að segjast að þetta lítur ekki alltof vel út.
Í anda Matthíasar hef ég útbúið graf sem gefur vonandi einhverja sýn á stöðu þjóðkirkjunnar. Það verður að segjast að þetta lítur ekki alltof vel út.
Mér finnst þetta bara líta mjög vel út 🙂
Hver er munurinn á bláu og rauðu súlunum? Er blátt 2007 en rautt 2008?
Já, það er rétt Hjalti. Bláu súlurnar tákna 2007 en rauðu 2008. Hluti dalsins á milli 22 og 39 ára er burtskýranlegur vegna fjölda innflytjenda. Hins vegar er trendið, þar sem fleiri og fleiri börn undir 14 ára eru utan þjóðkirkjunnar, það sem skiptir líklega hvað mestu máli fyrir kirkjuna. Eins og Hjalti bendir réttilega á í ummælum við færslu á vefnum orvitinn.com þá hefur orðið raunfækkun í þjóðkirkjunni í aldurshópnum 15 ára og yngri á síðustu árum.