13 atkvæði

Það eru einhverjir blogarar sem hafa bent á að einungis munaði 13 atkvæðum á kaffibandalaginu og ríkisstjórninni, kaffibandalaginu í hag. En atkvæði sem skiptast á þrjá nýtast ekki jafnvel og atkvæði skipt á tvo. Því fór sem fór.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.