One thought on “Hver tilheyrir kirkjunni?”

  1. Takk fyrir ábendinguna. Hagman orðar það að trúa með tilvistarmálfari og talar um það að tilheyra kirkjunni sem ferli sem hefur áhrif á allt líf einstaklingsins. Sem er það sem barnaskírendur hafa reynt að segja í gegnum aldirnar: Skírnin ein dugar ekki, trúaruppeldi og trúarþroski einstaklingsins alla ævi er það sem gildir. Ekki spurning að íslensk Þjóðkirkja verður að gera það deginum ljósara, að trúin varðar mannskepnuna alla, alla ævina. Item að trúaruppeldi sé krafa kirkjunnar vilji fólk bera börn sín til skírnar.

Comments are closed.