Óttast eigi! Ég tók nokkrar myndir á Óttamarkakeppni ÆSKR í kvöld. Þessi er líklega hvað skemmtilegust.
Hvar er veggurinn eiginlega? Fyrir utan Grensáskirkju?
Já, á planinu beint framan við kirkjuna.